30.9.2025 | 22:13
Ísland orðið Norðurlandameistari í Listamannalaunum
Umræðan um listamannalaun fór aðeins á flug í síðustu viku. Nokkrir listamenn hafa verið sniðugir í gegnum árin og náð að hafa 150 milljóna tekjur í slík laun, sem eru í dag 560 þúsund á mánuði (skattfrítt ef kostnaður er talinn á móti) Þetta er hreint ekki svo slæmur díll.
En þetta hættir þó ekki það. Árangur Íslands í þessu er stórglæsilegri en margur grunar, því eftir smá könnun, sá ég við erum búnir að slá Norðurlandametið í listamannalaunum (per höfðatölu).
Íslenskir stjórnmálamenn geta verið stoltir því þeir eru að eyða langmestu skattfé af norðurlöndunum til að velja hvað er list, og þetta er bara byrjunin því 2027 verður úthlutanir búnar að hækka 30% frá því sem þær eru í dag. Hver veit. Kannski náum við útópíunni einn daginn þar sem öll list verður orðin ríkislist, og allir listamenn komnir á laun hjá hinum opinbera. Þ.e.a.s. listamenn sem eru stjórnvöldum þóknanlegir.
Til hamingju Ísland.
English:
Iceland Becomes Nordic Champion in Artist Grants
The discussion about artist grants only took off last week. Some artists have been clever over the years and manage to get 150 million in such grants, which today amount to 560 thousand per month (tax-free if costs are deducted against it). This is really not such a bad deal.
But this doesn't stop there. Iceland's success in this is far more impressive than many suspect, because after a little investigation, I saw that we have beaten the Nordic record in artist grants (per capita).
Icelandic politicians can be proud because they have managed to spend much more than their Nordic colleagues, from the tax money of their subjects, on deciding what is art, and this is just the beginning because by 2027 the allocations will have increased by 30% from what they are today. Who knows. Maybe we'll reach the utopia one day where all art becomes state art and all artists are on salary from the public sector. That is, artists who are acceptable to the authorities.
Congratulations, Iceland.
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 526
- Sl. viku: 1525
- Frá upphafi: 103865
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1381
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning