11.9.2025 | 21:06
Siðlaust tilboð til nýbakaðra foreldra
Hvað myndir þú gera sem nýbakaður foreldri ef þú fengir eftirfarandi tilboð frá lækni?
Má bjóða barninu þínu lyf á tilraunastigi fyrir 100.000 krónur sem bjargar 1 af hverju 250.000 barni frá RSV kvefi en drepur 1 af hverjum 1000 barni samkvæmt klínískum tilraunum. Lyfið virkar bara í nokkra mánuði.
Eitthvað segir manni að svona hreinskilni sé ekki að fara að vekja sérstaka hrifningu.
En hver þarf hreinskilni ef hann getur logið. Mun líklegri spurning er því
Má ekki bjóða barninu þínu [ókeypis] lyf gegn RSV?
Verðandi foreldrar þurfa að kynna sér hvað er á seiði svo þau geti sagt, nei.
Var í viðtalið á útvarpi Sögu áðan að ræða um nýja Beyfortus mótefnið, covidbóluefnin og spillinguna í heilbrigðiskerfinu.
Sjá link hér
Mætti á útvarp sögu í dag að ræða mótefnatilraun á ungabörnm.(sjá hér)
English
Immoral Proposal to New Parents
What would you do as a new parent if you received the following offer from a doctor?
May I offer your child an experimental drug for 100,000 krónur that saves 1 out of every 250,000 children from RSV cold but kills 1 out of every 1,000 children according to clinical trials. The drug only works for a few months.
Something tells me that such honesty isn't going to inspire particular admiration.
But who needs honesty if they can lie. A much more likely question is therefore...
May I not offer your child [free] medication against RSV?
Prospective parents need to familiarize themselves with what's going on so they can say no.
Was in an interview on Radio Saga earlier discussing the new Beyfortus antibody, the COVID vaccines, and the corruption in the healthcare system.
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 693
- Sl. viku: 3090
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2649
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll aftur Jóhannes,
Nú og takk fyrir að segja frá þessu á Útvarpi Sögu,
En hverjir eiga að borga þessa svokölluðu "Læknadaga" sem haldnir eru í Hörpu (árlega í janúar), og kosta yfir 10. milljónir kr. á ári (skv. gögnum eftir úrskurð frá Úrskurðarnefnd í upplýsingarmálum), svo og árshátíðirnar og fleira fyrir þá aðrir en hérna umboðsmenn lyfja- og bóluefnafyrirtækja hér á landi?
Það hlýtur að vera einhver önnur ástæða fyrir því af hverju þeir vilja svona troða þessu tilraunar eiturefna- drasli (eða mótefni gegn RSV.) inn í börn.
KV. Þorsteinn.
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson (IP-tala skráð) 11.9.2025 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning