8.7.2025 | 23:19
Hætta verður strax öllum ríkisstuðningi við samtökin 78
Í kjölfar sýknudóm Páls Vilhjálmssonar kæru samtakanna 78 fór ég í smá rannsóknarvinnu.
Samtökin hafa a.m.k. lagt fram 15 kærur fyrir hatursorðræðu og mér sýnist aðeins tvær kærur hafi verið felldar niður áður áður en þær fengu dómslega meðferð. Fyrstu 10 kærurnar neitað lögregla að rannsaka nánar, en ríkissaksóknari sneri þeirri ákvörðun eftir áfrýjun S78. Síðustu kærurnar eru líklega enn í meðferð yfirvalda en líklegt verður að telja að þær muni líka enda með ákæru. Fram til þessa hafa langflestar kærur endað með sýknu, en þegar sakfellt hefur verið hafa dómarnir verið afar mildir. 100 þúsund króna sekt, sem er í litlu samræmi við málskostnað eða fyrirhöfn. Raunveruleg refsing fyrir þessa dóma virðist þannig fyrst og fremst vera kostnaður sakborninga við málsvörn, sem getur auðveldlega hlaupið á milljónum. Í tilfelli Páls kann þessi óbeina refsing jafnvel hafa verið enn hærri því í kjölfar ákærunnar samdi hann um starfslok sem kennari eftir að yfirmaður hans hafði lýst megnri óánægju með skrif Páls og það að hann hefði verið kærður. Hans refsing, atvinnumissirinn kann því að vera upp á tug milljóna.
Refsingin er þannig án dóms og laga: Mannorðsárás sem sem ógnar atvinnuöryggi þess sem ráðist er á. 15 einstaklingar hafa verið kærið og að meðaltali er dómarefsingin 20 þúsund króna sekt dreift á alla, en málsvarnarkostnaðurinn hleypur á milljónum. Þetta er algjör geggjun, og sýnir hversu siðlaus þessi lög eru.
En fyrst þessi siðlausu lög eru til staðar, þá er lítið við því að gera, því í réttarríki eiga allir sem finnst á sér brotið rétt á því að kæra lögbrot. Það sem gerir þetta mál hins vegar óeðlilegt er að S78 eru hápólitísk samtök sem eru að mestu leyti fjármögnuð af hinu opinbera. Samkvæmt 2024 voru 49% tekna S78 bein framlög ríkisins, 32% voru styrkir (margir frá yfirvöldum) og 10% tekna voru vegna fræðslu, þ.a. allt 91% tekna S78 upp á 197 milljónir voru frá ríkinu. Aðeins 2% tekna samtakanna komu frá félagsgjöldum. Starfsmenn S78 eru því nánast opinberir starfsmenn og margir þeirra starfa við að finna leiðir til að kæra samlanda sína og valda þeim hámarks skaða.
Og hver ætli kostnaðurinn hafi verið. Hér er mitt slum-mat á það miða við flækjustig málann (óvissa -50% + 100%)
- Kostnaður S78: 20 milljónir
- Kostnaður ríkisins: 20milljónir
- Kostnaður sakborninga: 20 milljónir
- ALLS: 60 milljónir!
(án tillits til óbeins skaða þess ákærða, eins og t.d. atvinnumissi)
Finnst nokkrum manni eðlilegt að slíkar mannorðsárásir þar sem 91% refsingarinnar er dómsferlið sjálft séu fjármagnaðar af ríkinu?
English:
All government funding for Samtökin 78 should be immediately terminated.
Following the acquittal of the accused in the lawsuit brought by the organization Fund10, I conducted some research.
Since 2015, the organization has filed at least 15 complaints for hate speech, and it appears that only two complaints were dismissed before receiving judicial consideration. The first 10 complaints were initially refused further investigation by the police, yet the Director of Public Prosecutions overturned that decision upon appeal. The most recent complaints are likely still under consideration by the authorities, but it is probable they will also result in charges. So far, the vast majority of complaints have been felled with acquittals, but when convictions have occurred, the penalties have been extremely lenient. A fine of 100,000 ISK, which is negligible compared to the legal costs or effort involved. The real punishment in these cases seems to primarily be the defendants legal defense costs, which can easily run into the millions. In the case of Páll Vilhjálmsson, this indirect punishment may be even higher, as following the charges, he negotiated a termination of his employment as a teacher after his superior expressed significant dissatisfaction with his writings and the events and the fact that he had been charged. His punishment, the loss of his job, may thus amount to ten of million ISK or more.
The punishment is thus imposed without judgment or law: a reputational attack that threatens the job security of the person targeted. Fifteen individuals have been charged, and on average, the judicial penalty is a 20,000 ISK fine spread across all cases, while legal defense costs run into the millions. This is absolute madness and demonstrates how unethical these laws are.
But as long as these unethical laws exist, theres little to be done about it, because in a state governed by the rule of law, everyone who feels wronged has the right to file a complaint for a legal violation. What makes this case unnatural, however, is that S78 is a highly political organization that is largely funded by the state. According to 2024 yearly account, 49% of S78s income was direct government contributions, 32% were grants (many from authorities), and 10% of income came from educational activities, meaning a total of 91% of S78s income, amounting to 197 million ISK, came from the state. Only 2% of the organizations income came from membership fees. Thus, S78s employees are effectively public employees, and many of them work to find ways to sue their fellow citizens and cause them maximum harm.
And what might the cost have been? Here is my rough estimate based on the complexity of the cases (with an uncertainty of -50% to +100%):
- S78s costs: 20 million ISK
- States costs: 20 million ISK
- Defendants costs: 20 million ISK
TOTAL: 60 million ISK!
(This does not account for the indirect harm to the accused, such as job loss.)
Does anyone find it reasonable that such reputational attacks, where 95% of the punishment is the legal process itself, are funded by the state?
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 6
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 2333
- Frá upphafi: 91545
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 2104
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammala þér,Johannes.Griðaleg sóun af tugum milljóna í kynvillinga og öfgasamtök.
Haraldur G Borgfjörð, 9.7.2025 kl. 16:27
Átti að vera búið fyrir mörgum árum að taka þessi skaðræðissamtök af fjárlögum.
Betur varið í eitthvað annað og ganglegra.
En þegar sumir þingmenn og ríkissaksóknari eru
hinsegin, við hverju er þá að búast.
Sigurður Kristján Hjaltested, 9.7.2025 kl. 17:32
Á sama tíma hefur ríkið ekki veitt einni einustu krónu í að styrkja dómsmál neytendaverndarsamtaka í mikilvægum málum er varða heildarhagsmuni almennings gegn stórfyrirtækjum með sérhagsmuni (sem eru dauðar kennitölur en ekki fólk af holdi og blóði með mannorð).
Guðmundur Ásgeirsson, 9.7.2025 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.