Ólöglegt öryggi

Nagladekk mega bjarga þér í nóvember, desember, janúar, febrúar, mars og í byrjun apríl.  En þegar komið er fram yfir miðjan apríl og maí, sept og okt þá ertu orðinn lögbrjótur ef þvi vilt nota þennan öryggisbúnað.  Allt eru þetta mánuðir skyndihreta þar sem slysahættur eru út um allt.

 

Finnst ykkur ekki merkilegt að enginn hafi nokkru sinni dottið í hug að meta hver fórnarkostnaðurinn er af því að fjarlægja nagladekkin meðan margir þurfa enn að nota þau.  Engin tölfræði til um tjón og slys í hretum eftir að bannið byrjar.  Engin tölfræði um dekkjabúnað bíla sem lenda í árekstri.  Engin tölfræði um hve margir skaðast.

 

Væri ekki ráð að skoða þetta betur?


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Þór Emilsson

Ég er á þeirri skoðun að þetta skipti meira máli fyrir þá sem þurfa að ferðast utan höfuðborgarsvæðisins eða fara heiðar. 

Persónulega hef ég keyrt á heilsárs/ónelgdum vetrardekkjum og hef haft ágæta reynslu af því, en á sama tíma er ég bara á höfuðborgarsvæðinu.

Emil Þór Emilsson, 9.5.2025 kl. 22:34

2 Smámynd: Jóhannes Loftsson

Já má, en slysin gera samt ekki boð á undan sér. Man fyrir nokkrum árum þegar nokkrir bílar á sumardekkjum fóru útaf á sama svellinu í þrengslunum í lok maí.  Þetta er tölfræði sem þyrfti að skoða ef menn eru að beita svona bönnum.

Jóhannes Loftsson, 9.5.2025 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Jóhannes Loftsson

Höfundur

Jóhannes Loftsson
Jóhannes Loftsson

Höfundur er verkfræðingur, frumkvöðull, formaður Frjálshyggjufélagsins og Ábyrgrar Framtíðar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • m1b
  • m2
  • m3b
  • m3b
  • m1b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 980
  • Sl. viku: 5711
  • Frá upphafi: 56812

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5164
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband