Brotlending þéttingarstefnunnar er byrjuð.

Fyrir um áratug síðan byrjaði ég að vara við hvernig þéttingarstefnan í borginni væri ekki gerð fyrir íbúana og því dæmd til að mistakast.  Þegar Ábyrg Framtíð bauð fram síðast vorum við eini flokkurinn sem bentum á hversu glórulaus þessi þéttingarstefna væri og hún væri drifin áfram af Borgarlínunni.  Fyrsta áfanga borgarlínunnar í Reykjavík var nefnilega beint á dreifbíl svæði þar sem vantaði alla kúnna. Því þurfti að fara í risa fasteignaþróunarverkefni meðfram Borgarlínunni til að búa til viðskiptavini.  En þéttingarreitirnir við Borgarlínunna eru miklu dýrari en aðrar lóðir og því urðu allar íbúðirnar þar mjög dýrar.  Til að þrýsta á að íbúarnir yrði viðskiptavinir borgarlínunnar hafa Borgaryfirvöld verið í stríði við fasteignaþróunarfélög og þvingað þau til að sleppa bílastæðum og bílageymsluhúsum.  Afleiðingarnar voru fyrirsjáanlegar.  Sá sem byggir íbúð sem hann þarf að selja á 100 milljónir, mun ekki geta selt hana ef hún hefur ekki bílastæði.  Vellauðugu viðskiptavinirnir sem taka strætó í allar ferðir eru einfaldlega ekki til!  Öll uppbygging undanfarinna ára var þannig fyrir viðskiptavini sem voru ekki til.

Hvernig datt einhverjum í hug að þetta gæti gengið?

 

Hér er viðtal við Pál Pálsson fasteignasala um þetta glórulausa ástand.  Lúxusíbúðir með 0,4 stæði á íbúð.  65% af nýtingarverkefnum eru ekki að seljast og aðeins hafa 40 af 300 íbúðum á átta þéttingareitum selst það sem af er ári!

 

Þvílík sóun á fjárfestingu.  Það er löngu orðið tímabært að byrjað verði að byggja víðar og stækka Reykjavík til austur.  Byggum Viðey, byggjum Geldinganes, byggjum álftanes, byggum kjalarnes, og stækkum Mosó.  En áður en það verður hægt þarf að byrja á Laugarnesgöngunum.

 

English

The unraveling of the urban densification policy has begun

About a decade ago, I started warning that the city's densification policy was not designed for residents and was therefore doomed to fail. When Responsible Future ran in the last election, we were the only party pointing out how absurd this densification policy was and that it was driven by the City Line (Borgarlínan). The first phase of the City Line in Reykjavík was, after all, directed straight into a low-density area that lacked customers. This necessitated massive real estate development projects along the City Line to create customers. However, the densification zones along the City Line are far more expensive than other plots, so all the apartments there became very costly. To pressure residents into becoming City Line customers, city authorities have been at war with real estate developers, forcing them to forgo parking spaces and parking garages. The consequences were predictable. Someone building an apartment they need to sell for 100 million ISK won’t be able to sell it without a parking space. Wealthy customers who take the bus for all their trips simply don’t exist! All the development in recent years has thus been for customers who don’t exist.

How did anyone think this could work?

Here is an interview with Pál Pálsson, a real estate agent, about this absurd situation. Luxury apartments with 0.4 parking spaces per unit. 65% of development projects are not selling, and only 40 out of 300 apartments in eight densification zones have sold so far this year!

What a waste of investment. It’s long overdue to start building further out and expanding Reykjavík eastward. Let’s build in Viðey, Geldinganes, Álftanes, Kjalarnes, and expand Mosfellsbær. But before that can happen, we need to start with the Laugarnes tunnel.

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Jóhannes Loftsson

Höfundur

Jóhannes Loftsson
Jóhannes Loftsson

Höfundur er verkfræðingur, frumkvöðull, formaður Frjálshyggjufélagsins og Ábyrgrar Framtíðar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • stykisholm2
  • stykisholm1
  • rvkoleidrett
  • allirsja
  • allirsja

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 2575
  • Frá upphafi: 51421

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2202
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband