2.5.2025 | 23:28
Bókhaldsbrellu-hlýnun Íslands
Fyrir nokkrum árum bloggaði Ágúst Bjarnason (grúskari og fyrrverandi starfbróðir) um stórar villur í veðurgögnum NASA af Reykjavík. Gömlu hitamælinngarnar höfðu verið kældar og búin til gervihlýnun, sem átti enga stoð í raunveruleikanum. Upp úr þessu spruttu mjög áhugaverðar umræður, sem íslenskir veðurfræðingar tóku þátt í og tóku undir að þessi gögn væru röng. Lokaorðin í umræðunni fékk svo Halldór Björnsson verkefnisstjóri loftslagsmála hjá veðurstofunni þegar Ágúst birti langt bréf hans sem útskýrði leiðréttingar veðurstofunnar á gögnunum. (sjá nánar blogg) Leiðrétting veðurstofunnar var sögð vera vegna flutnings veðurmælisins, um reykjavík þar sem leiðrétta þurfti í hvert sinn fyrir aðeins mismunandi hita á hverjum stað. Eftirminnileg eru þó lokaorð hans um leiðréttingu mælingisins þegar hann var staðsettur á landssímahúsinu en um það sagði hann:
Vegna þessa er full ástæða til að til að leiðrétta mæliröðina, en vel er hugsanlegt að leiðréttingin (um 0.4°C) sé full mikil. Þessi leiðrétting kann að verða endurskoðuð síðar.
Veðurfræðingurinn sjálfur trúið ekki einu sinni fyllilega eigin leiðréttingu. Hann hélt hún væri of mikil!
Þessi orð eru dæmi um það óeðlilega ástand sem skapast hefur, þar sem embættismenn veðurstofunnar geta breytt hitastigi fortíðar án ábyrgðar eða aðhalds. Þeir fá í rauninni að ráða veðrinu.
Til að tryggja aðhald er nauðsynlegt að öll gögn og allir útreikningar sem liggja að baki slíkri leiðréttingu séu gerðir opinberir og að fullu aðgengilegir almenningi.
En ef slíkar leiðréttingar eru réttar, eiga þær þá ekki rétt á sér?
Jú vissulega má taka undir það að þegar veðurstöð er flutt frá heitari stað yfir á kaldari að réttlætanlegt sé að leiðrétta hitamælinguna til að tryggja samfeldni.
En það er þó einn hængur á!
Veðurstöðvar eru að jafnaði fluttar vegna áhrifa nærliggjandi bygginga á gamla mælistaðinn yfir á nýjan mælistað í úthverfi þar sem slík áhrif eru minni. Eftir hvern slíkan flutning byrjar umhverfi mælisins á nýja staðnum líka að breytast. Götur eru malbikaðar, tré vaxa, hús færast nær og vatn er drenað burtu, snjósöfnun minnkar og snjómokstur og snjóflutnigur dregur úr kælingu vegna snjóbráðnunar. Afleiðingin er að hitamælingar á nýja staðnum byrja líka að hækka. Svona langtímahitabreytingar eru aldrei leiðréttar. Allar leiðréttingar á hitamælum vegna færslu mæla búa því til skekkju sem er bara í eina átt. Skekkjan lækka hita fortíðar og lækkunin verðu meiri því oftar sem mælirinn er fluttur. Þessi skekkja gæti verið mjög stór, jafnvel jafnstór og fyrsta hitalækkunin. Fyrir vikið má færa rök fyrir því að óleiðrétt hitagögn séu geti verið að gefa mun betri mynd af þróun hitastigs í Reykjavík en gögn sem aðeins eru leiðrétt í aðra áttina.
Ef óleiðréttu gögnin eru betri, þá horfir hitaþróun í Reykjavík all öðru vísi við. Hér eru óleiðréttar veðurmælingar sem Friðrik Hansen tók saman. Þær segja sláandi sögu. Veðurfar í Reykjavík hefur kólnað síðustu öld.
Á Stykkishólmi er svo annað svipað dæmi. Þar eru lengstu samfelldu hitamælingar á Íslandi, en þegar staðsetning hitamælisins þar er skoðuð, þá eru ljóst að hún er í ruslflokki. 2m frá plastgróðurbeði, 3m frá gangstétt sem drenar vatn burtu. Dökkir fletir sem hitna í sól eru allt í kring og tré hafa vaxið og búið til skjólbelti kringum mælinn. Snjósöfnun er líklega nú orðin hverfandi. Augljóslega þyrftu allar leiðréttingar sem gerðar hafa verið á þessum mæli að vera aðgengilegar í ljósi þess hversu mikið umhverfi mælisins hefur hitnað vegna gróðurfars og vegaframkvæmda síðan hann var fluttur.
Hversu margir aðrir veðurmælar ætli séu með bjagaðar hitamælingar vegna þess að það er ekki tekið tillit til langtíma breytinga í kringum mælana?
Var kannski mun heitar á Íslandi öllu 1930-1940 en það er í dag?
English:
Manmade global warming of Icelandic weather data
A few years ago, Ágúst Bjarnason (a researcher and former colleague) blogged about serious errors in NASAs weather data for Reykjavík. The old temperature measurements had been cooled, creating an artificial warming trend that had no basis in reality. This sparked very interesting discussions, in which Icelandic meteorologists participated and agreed that the data were incorrect. The final word in the debate was given to Halldór Björnsson, project manager for climate issues at the Icelandic Met Office, when Ágúst published a long letter from him explaining the Met Offices adjustments to the data. (See the blog for details.) The Met Offices adjustments were said to be due to the relocation of the weather station around Reykjavík, where corrections were needed for slightly different temperatures at each location. However, Halldórs closing remarks about the adjustment for the station when it was located at the Telephone Building are particularly memorable. He stated:
Because of this, there is every reason to adjust the measurement series, but it is quite possible that the adjustment (about 0.4°C) is excessive. This adjustment may be revisited later.
The meteorologist himself didnt fully believe in his own adjustment. He thought it was too large!
These words are an example of the unnatural situation that has arisen, where officials at the Met Office can alter past temperature records without accountability or oversight. They essentially get to control the weather.
To ensure accountability, it is essential that all data and calculations behind such adjustments are made fully public and accessible to the general public.
But if such adjustments are correct, dont they have a place?
Yes, it can certainly be argued that when a weather station is moved from a warmer location to a cooler one, it is justifiable to adjust the temperature measurements to ensure continuity.
But theres a catch!
Weather stations are typically relocated due to the influence of nearby buildings at the old site, moving to a new site in the suburbs where such influences are lesser. After each such move, the environment around the new site begins to change as well. Roads are paved, trees grow, houses move closer, and water is drained away. Snow accumulation decreases, and snow removal and transport reduce the cooling effect of snowmelt. The result is that temperature measurements at the new site also begin to rise. These long-term temperature changes are never adjusted for. All corrections for station relocations therefore create a bias that goes in only one direction. The bias lowers past temperatures, and the reduction becomes greater the more often the station is moved. This bias could be very significant, potentially as large as the initial temperature reduction. Consequently, it can be argued that unadjusted temperature data may provide a much better picture of temperature trends in Reykjavík than data adjusted only in one direction.
If the unadjusted data are better, then the temperature trend in Reykjavík looks very different. Here are unadjusted weather measurements compiled by Friðrik Hansen. They tell a striking story: the climate in Reykjavík has cooled over the past century.
Stykkishólmur provides another similar example. It has the longest continuous temperature measurements in Iceland, but when the location of the thermometer there is examined, its clear that its in a poor state. Its 2 meters from a plastic garden bed, 3 meters from a sidewalk that drains water away. Dark surfaces that heat up in the sun surround it, and trees have grown, creating a windbreak around the thermometer. Snow accumulation is likely now negligible. Clearly, all adjustments made to this thermometer should be publicly accessible, given how much the environment around it has warmed due to vegetation and road construction since it was relocated.
How many other weather stations might have distorted temperature measurements because long-term environmental changes around them are not accounted for?
Was it perhaps much warmer in Iceland as a whole during the 1930s and 1940s than it is today?
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 448
- Sl. sólarhring: 669
- Sl. viku: 2244
- Frá upphafi: 50886
Annað
- Innlit í dag: 411
- Innlit sl. viku: 1906
- Gestir í dag: 399
- IP-tölur í dag: 388
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnlaugur H. Jónsson, eðlisfræðingur, benti réttilega á að mælingar við Stórhöfða á Vestmannaeyjum væru líklega með þeim áreiðanlegri því sá mælir er fjarri öllu manngerðu, bæði þá og nú og líklega um ókomna tíð.
"Stórhöfði er ekki líklegur til þess að byggjast í framtíðinni og er því einstakur staður á Íslandi til þess að mæla langtímabreytingar á hitastigi enda með mælingar frá 1869. Þær mælingar sýna að hlýnunin var mun hraðari á tímabilinu 1869-1919 (0,71°C á öld) en á liðnum hundrað árum eftir að koltvísýringur í andrúmsloftinu fór að aukast verulega."
Finn ekki upprunalegu greinina en endurbirting hér:
Gunnlaugur H Jónsson eðlisfræðingur: Þróun hitastigs í eina öld… | Hugarflug
Geir Ágústsson, 3.5.2025 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning