Harakiri Demókrataflokksins

Í nýlegri könnun leit aðeins 29% fólks demokrataflokkinn jákvæðum augum. Flokkurinn hefur aldrei áður verið svo óvinsæll.  Hvað skyldi valda?

 

Hér er ein möguleg skýring:  Síðustu áratugi hafa demókratar hvatt alla fylgjendur sína (og aðra) til að kaupa sér rafbíl til að fá fyrirgefningu umhverfissyndanna. Margir demókratar fylgdu kallinu og Tesla varð stærsti rafbílaframleiðandi í heimi.

 

Nú hafa demókratar breytt um stefnu og hvetja skemmdarvarga til að brenna allar Teslur sem þeir koma höndum á.  (og nú eru skemmdarverk á Teslum líka orðin tíska á Íslandi)

 

Hver hefði getað séð fyrir að þetta myndi ekki vekja lukku.

 

Aðrir einstakir slagarar:

Mótmæla hagræðingu í ríkisrekstri.

Mótmæla að karlar megi ekki berja konur í kvennaíþróttum.

Mótmæla brottvísun glæpaklíka sem hafa smyglað sér inn í landið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Jóhannes Loftsson

Höfundur

Jóhannes Loftsson
Jóhannes Loftsson

Höfundur er verkfræðingur, frumkvöðull, formaður Frjálshyggjufélagsins og Ábyrgrar Framtíðar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • rannsokn
  • samkomulagbls1x
  • samkomulagbls1
  • samkomulagbls1
  • gaplanid

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.3.): 305
  • Sl. sólarhring: 454
  • Sl. viku: 2199
  • Frá upphafi: 29062

Annað

  • Innlit í dag: 289
  • Innlit sl. viku: 2033
  • Gestir í dag: 277
  • IP-tölur í dag: 273

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband