24.3.2025 | 20:53
Harakiri Demókrataflokksins
Í nýlegri könnun leit aðeins 29% fólks demokrataflokkinn jákvæðum augum. Flokkurinn hefur aldrei áður verið svo óvinsæll. Hvað skyldi valda?
Hér er ein möguleg skýring: Síðustu áratugi hafa demókratar hvatt alla fylgjendur sína (og aðra) til að kaupa sér rafbíl til að fá fyrirgefningu umhverfissyndanna. Margir demókratar fylgdu kallinu og Tesla varð stærsti rafbílaframleiðandi í heimi.
Nú hafa demókratar breytt um stefnu og hvetja skemmdarvarga til að brenna allar Teslur sem þeir koma höndum á. (og nú eru skemmdarverk á Teslum líka orðin tíska á Íslandi)
Hver hefði getað séð fyrir að þetta myndi ekki vekja lukku.
Aðrir einstakir slagarar:
Mótmæla hagræðingu í ríkisrekstri.
Mótmæla að karlar megi ekki berja konur í kvennaíþróttum.
Mótmæla brottvísun glæpaklíka sem hafa smyglað sér inn í landið.
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 7
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 4380
- Frá upphafi: 57681
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 3998
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.