Fyrir fjórum árum stóðum ég og Anna, konan mín fyrir óvenjulegum mótmælum. Við hlupum heilt maraþon í mótmælaskyni við að Reykjavíkurmaraþon var bannað af sóttóttamafíunni. Þetta var skemmtileg stund og síðustu kílómetrana slógust margir vinir okkar í hópinn og við enduðum hlaupið á Austurvelli þar sem fjöldi manns tók á móti okkur. Hér er tengill á erindi sem ég hélt þegar ég kom í mark.
RÚV mætti á staðinn en í stað þess að segja frá mótmælunum, tóku þeir upp efni fyrir misheppnað hit piece til að rægja fólk sem þorði að standa gegn geðveikinni. (ég fjallaði um það í öðru spjalli sjá hér)
En þetta voru svo sannarlega geðveikir tímar og því við hæfi að rifja upp nokkrar af furðu-reglunum.
- Þannig kom maraþonbannið tveim vikum eftir að sóttvarnarlæknir hafði lýst yfir í útvarpsviðtali að kovid myndi ekki klárast fyrr en allir smituðust því bóluefnin virkuðu ekki. Bann við maraþoni er eitt mesta furðurverkið, því hlaup eru snertilaus íþrótt æfð útivið þar sem engin smithætta er. (og af hverju hindra smit ef allir urðu að smitast?)
Leikhús fáránleikans
- Tveggja metra regla gilti fyrir alla (nema þríeykið á almannavarnafundum þegar engin myndavél var á þeim.)
- Ferðumst innandyra, var sungið og Víðir misskildi það og bauð öllum heim til sín.
- Fullorðnir máttu ekki dansa, háttatími var settur í lög, bannað var að kveikja varðeld og á tímabili var í lögum settt 2000 manna fjöldatakmörkun í strætó. Á öðrum tímum var hámarkið 10. Undanþágur voru gefnar á Alþingi, matvöruverslunum og á jarðarförum. Líkamsrækt var bönnun, en leyft að fara í sund. Veitingastöðum var sagt að loka klukkan níu. Í kringlunni sluppu veitingastaðirnir þó við grímuskildu ef fólk settinst niður, en um leið og það fólk stóð upp urðu allir að hafa andlitsbleyju.
- Jólagjöfin var jólakúla, og amma og afi fengu að dúsa á elliheimilinu.
- Þegar gestum sóttvarnarhúss var loks hleypt út til að viðra sig, var þeim bannað að taka bílaleigubíl í göngufríinu sínu, en þeir máttu taka strætó.
Vinnustaðageðveikin
- Vinnustaðirnir léttu sitt ekki heldur eftir liggja. Á einum vinnustað voru allir starfsmenn skyldaðir að ganga réttsælis í skrifstofunni svo þeir mættu engum. Á öðrum voru sett plastskilrúm á matarborð og fólki bara leyft að taka niður grímuna til að borða. Aðrir sótthreinsuð alla hurðahúna eftir hverja snertingu og bönnuðu starfsmönnum að lána hvor öðrum heftara. Fólk var skyldað til að opna glugga (sama hvernig viðraði) og á sumum vinnustöðum mátti aðeins einn nota lyftuna í einu. Hinir biðu í röð eftir að komast inn. Aðrir merktu annað hvert sæti í fundarherberginu Bannað að sitja.
- Sumir vinnustaðir fóru svo alla leið og tróðu pinna í nef allra starfsmanna einu sinni á dag og aðrir heimtuðu upplýsingar um bóluefnastöðu og þá óbólusettu ráku þeir úr starfi.
Það má kannski hlæja af þessu í dag, en eftir á að hyggja var þetta ekki gert til að fífla Íslendinga, heldur fyrst og fremst til að blekkja fólk í eitursprautuna.
Reykjavíkurmaraþon á morgun
Á morgun munum við Anna aftur hlaupa Reykjavíkurmaraþon, í þetta sinn þó ekki til að mótmæla, heldur til að fagna deginum og það væri gaman ef við sæjum ykkur sem flest. Í leiðinni viljum við styðja góðan málstað ef fólk vill heita á okkur, þá rennur það til Heilsuvonar, samtaka fólks sem skaðaðist eftir sprautuna.
Hér má heita á okkur og styðja þennan verðuga málstað: (ég , Anna)
English:
When I protested the marathon ban by running a marathon
Four years ago, my wife and I staged an unusual protest. We ran a full marathon to protest the ban on the Reykjavík Marathon imposed by the "pandemic mafia." It was a fun moment, and during the final kilometers, many of our friends joined us, and we finished the run at Austurvöllur, where a crowd greeted us. Here is a link to the speech I gave when I crossed the finish line.
RÚV showed up but, instead of reporting on our protest, they produced material for a botched "hit piece" to smear people who dared to stand against the madness. (I discussed this in another talk, see here.)
But these were truly crazy times, so its fitting to recall some of the bizarre rules.
The marathon ban came two weeks after the chief epidemiologist stated in a radio interview that COVID wouldnt end until everyone was infected because the vaccines didnt work. The marathon ban was one of the most absurd measures, as running is a contactless sport practiced outdoors with no transmission risk. (And why prevent transmission if everyone was supposed to get infected anyway?)
The Theater of Absurdity by the Lawmakers
The two-meter rule applied to everyone (except the "triumvirate" at civil protection briefings when no cameras were on them).
Travel indoors was sung about, and Víðir misunderstood it, inviting everyone to his home.
Adults couldnt dance, a bedtime was legislated, lighting bonfires was banned, and at one point, a law set a 2,000-person limit in buses. At other times, the maximum was 10. Exemptions were granted for Parliament, grocery stores, and funerals. Gyms were banned, but swimming was allowed. Restaurants were told to close at 9 p.m. In Kringlan, restaurants were exempt from the mask mandate if people sat down, but as soon as they stood up, everyone had to wear a face diaper.
The Christmas gift was a "Christmas bubble," and grandma and grandpa were left to languish in nursing homes.
When guests at quarantine hotels were finally allowed out to get some fresh air, they were forbidden from taking rental cars on their walks but could take the bus.
Workplace Madness
Workplaces didnt hold back either. At one workplace, all employees were required to walk clockwise in the office to avoid meeting anyone face-to-face. At another, plastic dividers were placed on dining tables, and people were only allowed to remove their masks to eat. Others disinfected every door handle after each touch and banned employees from lending each other staplers. People were required to open windows (no matter the weather), and at some workplaces, only one person could use the elevator at a time. Others waited in line to get in. Some marked every other seat in meeting rooms as Do Not Sit.
Some workplaces went all out, sticking swabs up every employees nose once a day, while others demanded vaccination status and fired the unvaccinated.
It might be funny to laugh about this today, but in hindsight, this wasnt done to fool Icelanders but primarily to trick people into taking the poison shot.
Reykjavík Marathon Tomorrow
Tomorrow, Anna and I will run the Reykjavík Marathon again, this time not to protest but to celebrate the day, and it would be great to see as many of you as possible. Along the way, we want to support a good cause. If people want to pledge for us, the funds will go to Heilsuvon, an organization for people harmed by the vaccine.
Here you can pledge for us and support this worthy cause: (me, Anna)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. ágúst 2025
Um bloggið
Jóhannes Loftsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 22
- Sl. sólarhring: 647
- Sl. viku: 3304
- Frá upphafi: 91090
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 2986
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar